Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 13:20 Frá ströndinni við Mar Bella á Spáni. epa Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi. Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi.
Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30
Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19