Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 21:10 Ole Gunnar Solskjær fylgist vel með ástandi sinna leikmanna en alls kostar óvíst er hvenær hann stýrir þeim næst á Old Trafford. VÍSIR/GETTY Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00