Navalny hefur verið sleppt úr haldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2018 10:13 Alexei Navalny á mótmælunum í gær. Vísir/EPA Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimír Pútín sem forseta er að hefjast. Þeirra á meðal var leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hinn 41 árs gamli Alexei Navalny. Lögregla hefur nú sleppt honum úr haldi.Þúsundir mótmælenda komu saman til þess að mótmæla í 27 borgum og var mestur hitinn í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Pútín verður formlega settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. Navalny var einn af þeim sem skipulögðu mótmælin en hann var handtekinn og dreginn burt af lögreglu aðeins nokkrum mínútum eftir að hann mætti á staðinn. Formlega séð voru mótmælin ólögleg en yfirvöld á hverjum stað þurfa að gefa leyfi fyrir mótmælum. Voru slík leyfi ekki fyrir hendi á mörgum stöðum. Navalny er harður andstæðingur Pútín sem var meinað að taka þátt í forsetakosningunum sem fóru fram í mars. Lögfræðingur Navalny sagði í samtali við AFP fréttastofuna í dag að hann myndi mæta fyrir dómara á föstudag. Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimír Pútín sem forseta er að hefjast. Þeirra á meðal var leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, hinn 41 árs gamli Alexei Navalny. Lögregla hefur nú sleppt honum úr haldi.Þúsundir mótmælenda komu saman til þess að mótmæla í 27 borgum og var mestur hitinn í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Pútín verður formlega settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. Navalny var einn af þeim sem skipulögðu mótmælin en hann var handtekinn og dreginn burt af lögreglu aðeins nokkrum mínútum eftir að hann mætti á staðinn. Formlega séð voru mótmælin ólögleg en yfirvöld á hverjum stað þurfa að gefa leyfi fyrir mótmælum. Voru slík leyfi ekki fyrir hendi á mörgum stöðum. Navalny er harður andstæðingur Pútín sem var meinað að taka þátt í forsetakosningunum sem fóru fram í mars. Lögfræðingur Navalny sagði í samtali við AFP fréttastofuna í dag að hann myndi mæta fyrir dómara á föstudag.
Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27