Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2019 13:30 Ki-Jana Hoever og Jürgen Klopp eftir leik. Getty/James Baylis Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. Ki-Jana Hoever var aðeins 16 ára, 11 mánaða og 20 daga gamall og er yngsti leikmaður Liverpool í enska bikarnum frá upphafi. Aðeins tveir aðrir yngri hafa síðan spilað mótsleik fyrir Liverpool, Jerome Sinclair og Jack Robinson. Ki-Jana Hoever byrjaði á varamannabekknum en kom inná strax á sjöttu mínútu þegar Dejan Lovren fór meiddur af velli.Ki-Jana Hoever becomes our youngest #FACup debutant. #WOLLIV (: @EmiratesFACup)pic.twitter.com/A2zIer5VjW — Liverpool FC (@LFC) January 7, 2019Tveir miðverðir Liverpool eru meiddir og þá var Klopp búinn að ákveða að gefa Virgil van Dijk nauðsynlega hvíld eftir mikið álag að undanförnu. Það var því ill nauðsyn að henda stráknum unga út í djúpu laugina. Hoever var ekki að koma inn í dæmigerða stöðu fyrir ungan leikmann sem oftast byrja út á kanti eða í bakverði. Hann kom inn í stöðu miðvarðar og við hlið Fabinho sem er vanur því að spila inn á miðjunni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði unga stráknum eftir leik þrátt fyrir að Liverpool hefði tapað 2-1.Ki-Jana Hoever is the third 16-year-old to feature in a competitive game for Liverpool: Jerome Sinclair (16 years and 6 days) Jack Robinson (16 years, 8 months and 8 days) Ki-Jana Hoever (16 years, 11 months and 20 days) We feel old. https://t.co/ajjQCQdXvY — Squawka Football (@Squawka) January 7, 2019„Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja. Þú setur hann ekki inná heldur bíður eftir því að hann sé fullkomlega tilbúinn. Hann stóð sig samt vel,“ sagði Jürgen Klopp. „Stundum byrja menn ferilinn sinn svona, þegar liðið þarf virkilega á þér að halda. Þá er þetta aðeins spurning um hversu góður þú ert en ekki hversu gamall þú ert,“ sagði Klopp.- Born in 2002 - 296 days old when @JamesMilner made his senior debut - Product of the @AFCAjax academy Read our profile of @LFC's 16-year-old Ki-Jana Hoever after his senior debut: https://t.co/qalWTZaCHHpic.twitter.com/2lzbh1EqY9 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 8, 2019Ki-Jana Hoever var ekki eini ungi leikmaðurinn sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool því það gerðu einnig þeir Rafael Camacho og Curtis Jones. Rafael Camacho er átján ára kantamaður sem spilaði sem bakvörður í gær en Curtis Jones er sautján ára miðjumaður.Our young Reds pic.twitter.com/Xm9DiQSAqA — Liverpool FC (@LFC) January 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira