Minningarathöfn Mandela Egill Fannar Halldórsson skrifar 10. desember 2013 18:15 Suður Afríkubúar fagna ævi Mandela á FNB vellinum í Johannesburg í dag. Í dag fór fram minningarathöfn fyrrum forseta og þjóðarhetju Suður Afríku, Nelson Mandela sem lést síðastliðinn fimmtudag, 95 ára að aldri. Auk þúsunda heimamanna voru margir helstu þjóðleiðtogar og fyrrverandi leiðtogar heims mættir til að votta Mandela virðingu sína í rigningunni á FNB vellinum í Johannesburg. Gestir risu úr sætum sínum og fögnuðu er forseti Bandaríkjanna, Barack Obama flutti einlæga ræðu til minningar Mandela. Suður Afríkumenn klæddust fánalitum landsins, voru skreyttir myndum af fyrrum forsetanum og sungu þjóðsönginn. „Til fólksins í Suður Afríku, heimurinn þakkar ykkur fyrir að deila Nelson Mandela með okkur. Hans erfiði var ykkar erfiði og hans sigrar voru ykkar sigrar. Frelsið og lýðveldið er arfur hans til ykkar,“ sagði Obama í ræðu sinni í dag. Það var gríðarleg rigning í Suður Afríku í dag og sagði kona í stúkunni að himnarnir væru að gráta því heimurinn hafði misst engil. Að lokum sagði Obama frá því að 30 árum áður, þegar Obama var ennþá námsmaður, hafi Mandela veitt honum mikinn innblástur sem hafi leitt hann þangað sem hann er í dag. Forseti Bandraríkjanna, Barack Obama flytur ræðu sína í dagAðalritari Sameinuðuþjóðanna, Ban Ki-moon og forseti Suður Afríku, Jacob ZumaRaul Castro kemur á minningarathöfnina í grenjandi rigninguKofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðuþjóðanna.Nicolas Sarkozy fyrrum forseti Frakka og Francois Hollande forseti Frakka eiga hér í samræðum en Mahinda Rajapaksa forseti Sri Lanka situr fyrir neðan þá til vinstri.Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Bill Clinton og George W. Bush ásamt dóttur Clintons, Chelsea Clinton.Suður Afríkubúar syngja og biðja samanÍbúar safnast saman fyrir utan hús Mandela Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55 Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15 Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36 Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Sjá meira
Í dag fór fram minningarathöfn fyrrum forseta og þjóðarhetju Suður Afríku, Nelson Mandela sem lést síðastliðinn fimmtudag, 95 ára að aldri. Auk þúsunda heimamanna voru margir helstu þjóðleiðtogar og fyrrverandi leiðtogar heims mættir til að votta Mandela virðingu sína í rigningunni á FNB vellinum í Johannesburg. Gestir risu úr sætum sínum og fögnuðu er forseti Bandaríkjanna, Barack Obama flutti einlæga ræðu til minningar Mandela. Suður Afríkumenn klæddust fánalitum landsins, voru skreyttir myndum af fyrrum forsetanum og sungu þjóðsönginn. „Til fólksins í Suður Afríku, heimurinn þakkar ykkur fyrir að deila Nelson Mandela með okkur. Hans erfiði var ykkar erfiði og hans sigrar voru ykkar sigrar. Frelsið og lýðveldið er arfur hans til ykkar,“ sagði Obama í ræðu sinni í dag. Það var gríðarleg rigning í Suður Afríku í dag og sagði kona í stúkunni að himnarnir væru að gráta því heimurinn hafði misst engil. Að lokum sagði Obama frá því að 30 árum áður, þegar Obama var ennþá námsmaður, hafi Mandela veitt honum mikinn innblástur sem hafi leitt hann þangað sem hann er í dag. Forseti Bandraríkjanna, Barack Obama flytur ræðu sína í dagAðalritari Sameinuðuþjóðanna, Ban Ki-moon og forseti Suður Afríku, Jacob ZumaRaul Castro kemur á minningarathöfnina í grenjandi rigninguKofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðuþjóðanna.Nicolas Sarkozy fyrrum forseti Frakka og Francois Hollande forseti Frakka eiga hér í samræðum en Mahinda Rajapaksa forseti Sri Lanka situr fyrir neðan þá til vinstri.Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Bill Clinton og George W. Bush ásamt dóttur Clintons, Chelsea Clinton.Suður Afríkubúar syngja og biðja samanÍbúar safnast saman fyrir utan hús Mandela
Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55 Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15 Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36 Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57 Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Fleiri fréttir Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Sjá meira
Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00
Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30
Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11
Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42
Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55
Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15
Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36
Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57