Minningarathöfn Mandela Egill Fannar Halldórsson skrifar 10. desember 2013 18:15 Suður Afríkubúar fagna ævi Mandela á FNB vellinum í Johannesburg í dag. Í dag fór fram minningarathöfn fyrrum forseta og þjóðarhetju Suður Afríku, Nelson Mandela sem lést síðastliðinn fimmtudag, 95 ára að aldri. Auk þúsunda heimamanna voru margir helstu þjóðleiðtogar og fyrrverandi leiðtogar heims mættir til að votta Mandela virðingu sína í rigningunni á FNB vellinum í Johannesburg. Gestir risu úr sætum sínum og fögnuðu er forseti Bandaríkjanna, Barack Obama flutti einlæga ræðu til minningar Mandela. Suður Afríkumenn klæddust fánalitum landsins, voru skreyttir myndum af fyrrum forsetanum og sungu þjóðsönginn. „Til fólksins í Suður Afríku, heimurinn þakkar ykkur fyrir að deila Nelson Mandela með okkur. Hans erfiði var ykkar erfiði og hans sigrar voru ykkar sigrar. Frelsið og lýðveldið er arfur hans til ykkar,“ sagði Obama í ræðu sinni í dag. Það var gríðarleg rigning í Suður Afríku í dag og sagði kona í stúkunni að himnarnir væru að gráta því heimurinn hafði misst engil. Að lokum sagði Obama frá því að 30 árum áður, þegar Obama var ennþá námsmaður, hafi Mandela veitt honum mikinn innblástur sem hafi leitt hann þangað sem hann er í dag. Forseti Bandraríkjanna, Barack Obama flytur ræðu sína í dagAðalritari Sameinuðuþjóðanna, Ban Ki-moon og forseti Suður Afríku, Jacob ZumaRaul Castro kemur á minningarathöfnina í grenjandi rigninguKofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðuþjóðanna.Nicolas Sarkozy fyrrum forseti Frakka og Francois Hollande forseti Frakka eiga hér í samræðum en Mahinda Rajapaksa forseti Sri Lanka situr fyrir neðan þá til vinstri.Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Bill Clinton og George W. Bush ásamt dóttur Clintons, Chelsea Clinton.Suður Afríkubúar syngja og biðja samanÍbúar safnast saman fyrir utan hús Mandela Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55 Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15 Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36 Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Í dag fór fram minningarathöfn fyrrum forseta og þjóðarhetju Suður Afríku, Nelson Mandela sem lést síðastliðinn fimmtudag, 95 ára að aldri. Auk þúsunda heimamanna voru margir helstu þjóðleiðtogar og fyrrverandi leiðtogar heims mættir til að votta Mandela virðingu sína í rigningunni á FNB vellinum í Johannesburg. Gestir risu úr sætum sínum og fögnuðu er forseti Bandaríkjanna, Barack Obama flutti einlæga ræðu til minningar Mandela. Suður Afríkumenn klæddust fánalitum landsins, voru skreyttir myndum af fyrrum forsetanum og sungu þjóðsönginn. „Til fólksins í Suður Afríku, heimurinn þakkar ykkur fyrir að deila Nelson Mandela með okkur. Hans erfiði var ykkar erfiði og hans sigrar voru ykkar sigrar. Frelsið og lýðveldið er arfur hans til ykkar,“ sagði Obama í ræðu sinni í dag. Það var gríðarleg rigning í Suður Afríku í dag og sagði kona í stúkunni að himnarnir væru að gráta því heimurinn hafði misst engil. Að lokum sagði Obama frá því að 30 árum áður, þegar Obama var ennþá námsmaður, hafi Mandela veitt honum mikinn innblástur sem hafi leitt hann þangað sem hann er í dag. Forseti Bandraríkjanna, Barack Obama flytur ræðu sína í dagAðalritari Sameinuðuþjóðanna, Ban Ki-moon og forseti Suður Afríku, Jacob ZumaRaul Castro kemur á minningarathöfnina í grenjandi rigninguKofi Annan, fyrrum aðalritari Sameinuðuþjóðanna.Nicolas Sarkozy fyrrum forseti Frakka og Francois Hollande forseti Frakka eiga hér í samræðum en Mahinda Rajapaksa forseti Sri Lanka situr fyrir neðan þá til vinstri.Fyrrum forsetar Bandaríkjanna, Bill Clinton og George W. Bush ásamt dóttur Clintons, Chelsea Clinton.Suður Afríkubúar syngja og biðja samanÍbúar safnast saman fyrir utan hús Mandela
Tengdar fréttir Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00 Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30 Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11 Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42 Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55 Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15 Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36 Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Sjá meira
Mandela látinn Nelson Mandela er látinn í Pretoríu í Suður-Afríku, 94 ára að aldri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að sjúkrahúsinu síðustu daga til að votta honum virðingu sína. 5. desember 2013 22:00
Blómahaf í Jóhannesarborg Þúsundir manna lögðu í gær leið sína að heimili Nelsons Mandela í Jóhannesarborg til að minnast hins látna leiðtoga. Fólk hefur lagt blóm á gangstéttina og var þar orðið mikið blómahaf. 10. desember 2013 06:30
Votta Mandela virðingu sína Erlendir ráðamenn, stofnanir og stórstjörnur keppast við að votta Nelson Mandela virðingu sína. 5. desember 2013 23:11
Hvatt til að syngja og dansa Mandela til heiðurs Íbúar Suður Afríku eru hvattir til þess að hópast út á götur á morgun og syngja og dansa fyrrverandi forseta landsins, Nelson Mandela, til heiðurs. 7. desember 2013 17:42
Þjóðarleiðtogar minnast Mandela Um sextíu þjóðarleiðtogar verða viðstaddir sérstaka minningarathöfn þegar Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður Afríku verður borinn til grafar á morgun. 9. desember 2013 07:55
Tugir þúsunda kveðja Mandela Búist er við því að tugir þúsunda manna taki þátt í minningarathöfn um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður Afríku í dag. 10. desember 2013 07:15
Bein útsending - Þúsundir minnast Mandela Minningarathöfn um Nelson Mandela fer nú fram á íþróttaleikvangi í Soweto-hverfi í Jóhannesarborg. 10. desember 2013 10:36
Íslenskur sendiherra viðstaddur útför Mandela Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands gagnvart Suður Afríku, verður fulltrúi íslenskra stjórnvalda við opinbera minningarathöfn um Nelson Mandela 9. desember 2013 18:57