Fjöldi látinna í Bandaríkjunum hefur tvöfaldast á þremur dögum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2020 06:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við blaðamenn í gær. Getty Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Sjá meira
Alls eru nú fjögur þúsund dauðsföll rakin til sjúkdómsins Covid-19 í Bandaríkjunum. Fjöldi látinna í landinu hefur tvöfaldast á síðustu þremur dögum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Johns Hopkins háskóla þá hafa nú 4.076 manns látist af völdum sjúkdómsins í Bandaríkjunum og telja staðfest kórónuveirusmit þar nú 189.510. Síðasta sólarhringinn voru skráð 865 dauðsföll sem rakin eru til veirunnar í landinu. Rúmlega 40 prósent af staðfestum smitum hafa greinst í ríkinu New York. Greint var frá því í gær að Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, hafi komið til borgarinnar í gær til að létta á sjúkrahúsum borgarinnar. Alls eru um þúsund sjúkrarúm um borð í skipinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði í gær við að „mjög sársaukafullar vikur“ kunni að vera framundan, en fulltrúar bandarískra heilbrigðisyfirvalda hafa spáð að allt að 200 þúsund Bandaríkjamenn kunni að láta lífið í faraldrinum. „Þetta snýst um líf og dauða,“ sagði forsetinn. Staðan annars staðar í heiminum Staðfestum smitum heldur áfram að fjölga á Indlandi þar sem unnið er hörðum höndum að smíði öndunarvéla til að geta brugðist við fjölgun alvarlegra tilfella. Alls hafa nú verið staðfest 1.400 smit í landinu og telja dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 nú 123. Á heimsvísu hafa nú 860 þúsund kórónuveirusmit verið staðfest og stendur fjöldi dauðsfalla nú í rúmlega 42 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02 112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Sjá meira
Sjúkraskipið Comfort komið til New York Comfort, sjúkraskip bandaríska sjóhersins, kom til New York-borgar í gær. Um þúsund sjúkrarúm eru um borð á skipinu og er því ætlað að létta á því álagi sem hvílir á spítölum borgarinnar. 31. mars 2020 07:02
112.000 smitaðir í Bandaríkjunum Faraldurinn í Bandaríkjunum er að taka á sig sína verstu mynd en fleiri en hundrað þúsund hafa smitast af kórónuveirunni og um átján hundruð eru látnir. 28. mars 2020 18:45