Einni stærstu tölvuárás allra tíma beint að bloggara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2016 14:43 Ein stærsta tölvuárás sem gerð hefur verið í sögu internetsins beindist að einum bloggara og vefsíðu hans. Sérhæfir hann sig í netöryggi og hefur að undanförnu flett ofan af aðilum sem framkvæma slíkar árásir. BBC greinir frá.Árásin var gerð á vefsíðu Brian Krebs og var hún svokölluð Distributed Denial of Service Attack (DDOS) sem er gerð með því stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar mest lét var um 620 gígabitum á sekúndu, því sem nemur um 77 gígabætum, beint á vefsíðu Krebs. Krebs lýsir árásinni á nákvæman hátt á vefsíðu sinni sem merkilegt nokk þoldi álagið. Krebs og aðrir netöryggissérfræðingar hófu um leið aðgerðir til þess að verja síðuna svo hún myndi ekki detta niður. Segir Krebs að árásin hafi verið nærri tvöfalt umfangsmeiri en hann hafi áður séð. „Þetta var ein stærsta tölvuárás sem sést hefur á internetinu,“ skrifar Krebs. Netöryggisfyrirtækið Akamai segir að þeir sem gerðu árásina hafi nýtt sér veikleika í lykilorðum tækja sem tengd eru netinu á borð við netbeina og netmyndavéla. Þeir hafi svo stýrt þeim til þess að senda umferð í gríðarlegu magni inn á vefsíðu Krebs. Telur hann líklegt að árásin tengist grein sem hann skrifaði fyrr í mánuðinum þar sem hann nafngreindi tvo karlmenn sem framkvæmda DDOS árásir gegn greiðslu. Voru þeir báðir handteknir eftir að grein Krebs birtist á netinu en í upplýsingum sem fylgdi árásinni var kallað eftir því að öðrum þeirra yrði sleppt úr haldi. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Ein stærsta tölvuárás sem gerð hefur verið í sögu internetsins beindist að einum bloggara og vefsíðu hans. Sérhæfir hann sig í netöryggi og hefur að undanförnu flett ofan af aðilum sem framkvæma slíkar árásir. BBC greinir frá.Árásin var gerð á vefsíðu Brian Krebs og var hún svokölluð Distributed Denial of Service Attack (DDOS) sem er gerð með því stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar mest lét var um 620 gígabitum á sekúndu, því sem nemur um 77 gígabætum, beint á vefsíðu Krebs. Krebs lýsir árásinni á nákvæman hátt á vefsíðu sinni sem merkilegt nokk þoldi álagið. Krebs og aðrir netöryggissérfræðingar hófu um leið aðgerðir til þess að verja síðuna svo hún myndi ekki detta niður. Segir Krebs að árásin hafi verið nærri tvöfalt umfangsmeiri en hann hafi áður séð. „Þetta var ein stærsta tölvuárás sem sést hefur á internetinu,“ skrifar Krebs. Netöryggisfyrirtækið Akamai segir að þeir sem gerðu árásina hafi nýtt sér veikleika í lykilorðum tækja sem tengd eru netinu á borð við netbeina og netmyndavéla. Þeir hafi svo stýrt þeim til þess að senda umferð í gríðarlegu magni inn á vefsíðu Krebs. Telur hann líklegt að árásin tengist grein sem hann skrifaði fyrr í mánuðinum þar sem hann nafngreindi tvo karlmenn sem framkvæmda DDOS árásir gegn greiðslu. Voru þeir báðir handteknir eftir að grein Krebs birtist á netinu en í upplýsingum sem fylgdi árásinni var kallað eftir því að öðrum þeirra yrði sleppt úr haldi.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira