Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2020 12:40 Ása Atladóttir verkefnastjóri sýkingavarna hjá Sóttvarnalækni segir að gríðarlegt magn hafi farið af hlífðarfatnaði undanfarið og biður um að hann sé aðeins notaður þar sem hans er þörf. Vísir Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarbúnaði fyrir starfsfólk í heilbrigðis-og félagsþjónustu á landinu að sögn verkefnastýru hjá sóttvarnalækni. Hún segir að farið sé að ganga á birgðir og biðlar til starfsfólks að ofnota ekki búnaðinn. Sóttvarnarlæknir sér um neyðarlager fyrir hlífðarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að varast sýkingar. Frá því kórónufaraldurinn hófst hefur gríðarleg magn farið til stofnana um allt land. Ása Atladóttir er verkefnastýra sýkingavarna hjá sóttvarnarlækni. „Það gengur auðvitað á birgðirnar en sem betur fer þá hafa verið góðir birgjar sem hafa selt okkur birgðir þannig að við höfum náð að fylla á en það auðvitað lækkar birgðastaðan og nú hefur hlífðarsloppum í stórum stærðum fækkað ískyggilega,“ segir hún, Ása segir að einhverjar birgðir komi í dag og næstu vikur og ennþá sé ekki skortur. Hins vegar sé mikilvægt að nota ekki búnaðinn þegar ekki er þörf á honum. „Stundum er notað að meira af búnaðinum en áætlanir gerðu ráð fyrir og við erum að biðla til fólks að þó að afar mikilvægt sé að nota búnaðinn þá eigi ekki að ofnota hann“ segir Ása. Hún segir að Ísland geti verið í viðkvæmri stöðu ef það fari að bera á skorti á hlífðarbúnaði. „Við erum hrædd um að svona lítill markaður eins og Ísland gæti orðið undir þegar stjórþjóðir eins og Bandaríkin fara af stað. Og við viljum treysta okkur í sessi áður en það verður,“ segir hún að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira