Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 07:00 Klopp svaraði spurningum ítalskra blaðamanna. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Hann segir þó að það gæti komið til greina síðar meir. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik á leiktíðinni í enska boltanum en þeir mæta Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þar á Liverpool titil að verja. Hann var spurður út í það hvort að hann muni þjálfa á Ítalíu eftir ferilinn: „Ég elska landið ykkar, veðrið og þennan frábæra mat. En til þess að vinna mitt starf þarf ég að kunna tungumálið og ítalskan mín er ekki góð,“ sagði Klopp í samtali við Radio Anch’io Sport. 'To do my job, I will need to know the language and my Italian is not very good' Liverpool boss Jurgen Klopp appears to rule out move to Serie A#LFChttps://t.co/2unqwyhzjP— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 „Ég þyrfti tíma, kannski ár til þess að læra ítölsku og síðan gæti ég hugsað um það en hver veit. Ég mun koma einn daginn þarna í frí en að þjálfa, hver veit?“ Klopp hrósaði svo ítalska stjóranum Ariggo Sacchi mikið og segir að hann hafi haft mikil áhrif á þjálfaraferil hans. Sacchi þjálfaði meðal annars ítalska landsliðið og AC Milan. „Mikilvægasti stjórinn sem ég hef lært eitthvað af er Arrigo eftir það sem hann gerði með Milan. Þessir hlutir höfum við komið fyrir í okkar liði og grunnurinn í öllu því sem ég geri, er það sem Ariggo gerði.“ Leikur Atletico Madrid og Liverpool verður að sjálfsögðu sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.55.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira