Erlent

Norður-Kórea skýtur upp ó­þekktu flug­skeyti

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Fólk í Suður-Kóreu fylgist grannt með þegar sýnt er frá því að flugskeyti er skotið upp í Norður-Kóreu í október 2019.
Fólk í Suður-Kóreu fylgist grannt með þegar sýnt er frá því að flugskeyti er skotið upp í Norður-Kóreu í október 2019. Getty/ Chung Sung-Jun

Norður-Kórea skaut í kvöld óþekktri flugskeyti frá austurströnd sinni og lenti hún í hafinu undan ströndum landsins. Frá þessu greindi suðurkóreska fréttastofan Yonhap og hafði eftir einum herráðsforingja landsins.

Norður-Kórea hefur skotið upp fjölda skammdrægra flugskeyta í þessum mánuði og var það hluti af heræfingum sem fóru þar fram. Ekki er vitað hvers konar flugskeyti það var sem skotið var upp í kvöld.

Fréttin verður uppfærð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.