Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 18:00 Úr leik Brighton & Hove Albion og Wolverhampton Wanderers fyrr á leiktíðinni. Matthew Lewis/Getty Images Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn