Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 18:00 Úr leik Brighton & Hove Albion og Wolverhampton Wanderers fyrr á leiktíðinni. Matthew Lewis/Getty Images Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. Þetta segir Paul Barber, framkvæmdastjóri Brighton & Hove Albion. Ekkert hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars vegna kórónufaraldursins og enn á eftir að leika alls 92 leiki sem ákvarða hvaða lið vinnur deildina, hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni. Barber segir að félögin séu einhuga með að klára leiktíðina þegar það verður öruggt og hættulaust að leika knattspyrnu á ný. „Við förum inn í tímabilið með það að markmiði að spila 38 leiki, nítján heima og nítján að heiman. Venjulega myndum við vilja sjá stuðningsmenn okkar smekkfylla vellina en miðða við núverandi aðstæður myndum við sætta okkur við það að geta spilað leikina,“ sagði Barber í viðtali við Sky Sports. "We go into a season wanting to play out 38 games and we want to do that by playing 19 games at home and 19 games away from home."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 19, 2020 Barber tók þó fram að hvorki honum, né öðrum eigendum, dytti í hug að kvarta þar sem „það eru 700-800 manns að deyja daglega“ sökum kórónufaraldursins. Að lokum sagði Barber að faraldurinn væri vakning fyrir öll félög deildarinnar sem og annars staðar. „Þetta er áfall og fær mann til að hugsa vel og vandlega um hvernig reksturinn er settur upp.“ Sem stendur er talið að enska úrvalsdeildin geti haftist að nýju þann 8. júní. Brighton er sem stendur aðeins tveimur sætum frá fallsæti þrátt fyrir að vera í 15. sæti deildarinnar. Liðið er með 29 stig á meðan West Ham United, Watford og Bournemouth eru með 27 stig hvert.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira