Að kaupa Kane gæti reynst Woodward ofviða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 11:30 Talið er að Manchester United vilji fá Harry Kane í sínar raðir. Richard Calver/SOPA/Getty Images Harry Kane hefur verið orðaður við Manchester United en nennir Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins, að standa í þeim erfiðleikum sem fylgja því að reyna kaupa leikmann af Tottenham Hotspur? The Athletic greinir frá en í frétt þeirra kemur einnir fram að sumarið 2011 hafi Luka Modrić sýnt áhuga á að koma til félagsins. David Gill, þáverandi framkvæmdastjóri félagsins, hafi í samráði við Sir Alex Ferguson, þjálfara liðsins á þeim tíma, ákveðið að þó Modrić væri stórbrotinn leikmaður þá væri einfaldlega ekki þess virði að eyða öllu sumrínu í að reyna semja við Daniel Levy, formann Lundúnaliðsins. Gill hefur kallað sumarið 2008, þegar Man Utd nældi í hinn búlgarska Dimitar Berbatov, algjöra martröð þar sem Levy dró viðræðurnar allt fram á lokadag félagaskiptagluggans. Á endanum fór Modrić ekki fet fyrr en ári síðar þegar Real Madrid keypti hann á 33 milljónir punda. Sama ástæða ku vera á bak við ákvörðun Man United að eltast ekki við Christian Eriksen í janúar síðastliðnum. Even if Tottenham's star striker really is open to moving, #MUFC would be wary of negotiating with Daniel Levy. Why trying to sign Harry Kane is so complicated for Manchester United | @lauriewhitwell https://t.co/nm3LuvYVlj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 19, 2020 Þrátt fyrir allt þetta þá herma heimildir The Athletic að Man Utd hafi sent fyrirspurn á Tottenham varðandi þann möguleika að fá Kane í sínar raðir. Louis van Gaal vildi fá enska framherjann árið 2015 og síðan hefur liðið fylgst vel með framgöngu Kane í ensku úrvalsdeildinni. Árangur Kane talar sínu máli. Hann hefur skorað 181 mark í 278 leikjum fyrir Tottenham ásamt því að hafa skorað 32 mörk í aðeins 45 leikjum fyrir enska landsliðið. Að því sögðu þá verður hægara sagt en gert fyrir Manchester United, eða önnur félög, að fjárfesta í þessum magnaða framherja. Talið er að Tottenham muni ekki selja fyrir minna en upphæð í kringum 150 milljónir punda. Launapakki Kane er um 200 þúsund pund á viku og því ljóst að þarna er um gríðarlega fjármuni að ræða. Þá þarf Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af því að Kane fari frítt á næstunni en samningur hans við félagið gildir til ársins 2024. Hinn 26 ára gamli Kane verið að glíma við meiðsli aftan í læri síðan á nýársdag. Ekki í fyrsta skipti sem hann missir af leikjum vegna meiðsla en Kane hefur aðeins tvisvar náð meira 30 leikjum í úrvalsdeildinni á þeim sjö tímabilum sem hann hefur leikið í henni. Svo virðist sem Kane þurfi persónulega að gefa það út að hann vilji yfirgefa Tottenham svo félagið íhugi að selja hann. Svo virðist sem Man Utd haldi í vonina að það gerist í sumar og Kane ákveði í kjölfarið að hann vilji fara til rauða hluta Manchester-borgar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Harry Kane hefur verið orðaður við Manchester United en nennir Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins, að standa í þeim erfiðleikum sem fylgja því að reyna kaupa leikmann af Tottenham Hotspur? The Athletic greinir frá en í frétt þeirra kemur einnir fram að sumarið 2011 hafi Luka Modrić sýnt áhuga á að koma til félagsins. David Gill, þáverandi framkvæmdastjóri félagsins, hafi í samráði við Sir Alex Ferguson, þjálfara liðsins á þeim tíma, ákveðið að þó Modrić væri stórbrotinn leikmaður þá væri einfaldlega ekki þess virði að eyða öllu sumrínu í að reyna semja við Daniel Levy, formann Lundúnaliðsins. Gill hefur kallað sumarið 2008, þegar Man Utd nældi í hinn búlgarska Dimitar Berbatov, algjöra martröð þar sem Levy dró viðræðurnar allt fram á lokadag félagaskiptagluggans. Á endanum fór Modrić ekki fet fyrr en ári síðar þegar Real Madrid keypti hann á 33 milljónir punda. Sama ástæða ku vera á bak við ákvörðun Man United að eltast ekki við Christian Eriksen í janúar síðastliðnum. Even if Tottenham's star striker really is open to moving, #MUFC would be wary of negotiating with Daniel Levy. Why trying to sign Harry Kane is so complicated for Manchester United | @lauriewhitwell https://t.co/nm3LuvYVlj— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 19, 2020 Þrátt fyrir allt þetta þá herma heimildir The Athletic að Man Utd hafi sent fyrirspurn á Tottenham varðandi þann möguleika að fá Kane í sínar raðir. Louis van Gaal vildi fá enska framherjann árið 2015 og síðan hefur liðið fylgst vel með framgöngu Kane í ensku úrvalsdeildinni. Árangur Kane talar sínu máli. Hann hefur skorað 181 mark í 278 leikjum fyrir Tottenham ásamt því að hafa skorað 32 mörk í aðeins 45 leikjum fyrir enska landsliðið. Að því sögðu þá verður hægara sagt en gert fyrir Manchester United, eða önnur félög, að fjárfesta í þessum magnaða framherja. Talið er að Tottenham muni ekki selja fyrir minna en upphæð í kringum 150 milljónir punda. Launapakki Kane er um 200 þúsund pund á viku og því ljóst að þarna er um gríðarlega fjármuni að ræða. Þá þarf Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af því að Kane fari frítt á næstunni en samningur hans við félagið gildir til ársins 2024. Hinn 26 ára gamli Kane verið að glíma við meiðsli aftan í læri síðan á nýársdag. Ekki í fyrsta skipti sem hann missir af leikjum vegna meiðsla en Kane hefur aðeins tvisvar náð meira 30 leikjum í úrvalsdeildinni á þeim sjö tímabilum sem hann hefur leikið í henni. Svo virðist sem Kane þurfi persónulega að gefa það út að hann vilji yfirgefa Tottenham svo félagið íhugi að selja hann. Svo virðist sem Man Utd haldi í vonina að það gerist í sumar og Kane ákveði í kjölfarið að hann vilji fara til rauða hluta Manchester-borgar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira