Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2020 21:15 Frá flugvellinum í Vogum í Færeyjum. Mynd/Vága Floghavn. Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar í gær, var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Kringvarpið greinir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Michael Boolsen, lögreglustjóra Færeyja. Hann segir að venjan sé að senda ólögmæta ferðamenn aftur til baka til sama lands og þeir komu frá með sömu flugvél. Þar sem ekki hafi verið í boði neitt flug til Íslands samdægurs hafi Íslendingarnir verið sendir með fyrstu vél til Danmerkur, þaðan sem þeir gátu síðan flogið aftur til Íslands. Lögreglustjórinn segir að venjulega séu þeir sem reyna ólöglega að komast til Færeyja sektaðir en vegna sérstöðu málsins hafi í þessu ákveðna tilviki verið ákveðið að sleppa því að sekta fólkið.Íslendingar sem reyna að komast til Færeyja á næstunni, án sérstaks leyfis, mega búast við að verða sendir burt með fyrstu flugvél.Mynd/Vága Floghavn.Íslendingarnir eru fyrstu útlendingarnar sem nýju reglurnar bitna á en þær tóku gildi á mánudag. Samkvæmt þeim mega einungis ríkisborgarar danska ríkjasambandsins koma til Færeyja, það er borgarar Færeyja, Danmerkur og Grænlands. Ríkisborgarar annarra landa þurfa sérstaka heimild til að komast til eyjanna. Sjá einnig: Norræna siglir farþegalaus til ÍslandsLandlæknir Færeyja skýrði frá því í dag að þar hefðu 58 tilfelli smits verið staðfest og að ellefu hefðu bæst við frá því í gær. Þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Færeyjar vorið 2017 voru skilaboð hans til Færeyinga þau að Íslendingar nytu þess að eiga bestu granna í heimi, eins og sjá má í frétt Stöðvar 2: Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Færeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22 Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27 Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar í gær, var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Kringvarpið greinir frá þessu í dag og hefur þetta eftir Michael Boolsen, lögreglustjóra Færeyja. Hann segir að venjan sé að senda ólögmæta ferðamenn aftur til baka til sama lands og þeir komu frá með sömu flugvél. Þar sem ekki hafi verið í boði neitt flug til Íslands samdægurs hafi Íslendingarnir verið sendir með fyrstu vél til Danmerkur, þaðan sem þeir gátu síðan flogið aftur til Íslands. Lögreglustjórinn segir að venjulega séu þeir sem reyna ólöglega að komast til Færeyja sektaðir en vegna sérstöðu málsins hafi í þessu ákveðna tilviki verið ákveðið að sleppa því að sekta fólkið.Íslendingar sem reyna að komast til Færeyja á næstunni, án sérstaks leyfis, mega búast við að verða sendir burt með fyrstu flugvél.Mynd/Vága Floghavn.Íslendingarnir eru fyrstu útlendingarnar sem nýju reglurnar bitna á en þær tóku gildi á mánudag. Samkvæmt þeim mega einungis ríkisborgarar danska ríkjasambandsins koma til Færeyja, það er borgarar Færeyja, Danmerkur og Grænlands. Ríkisborgarar annarra landa þurfa sérstaka heimild til að komast til eyjanna. Sjá einnig: Norræna siglir farþegalaus til ÍslandsLandlæknir Færeyja skýrði frá því í dag að þar hefðu 58 tilfelli smits verið staðfest og að ellefu hefðu bæst við frá því í gær. Þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Færeyjar vorið 2017 voru skilaboð hans til Færeyinga þau að Íslendingar nytu þess að eiga bestu granna í heimi, eins og sjá má í frétt Stöðvar 2:
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Færeyjar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22 Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27 Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7. mars 2020 12:22
Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00
Staðfesta smit í færeyskum Frakklandsfara Kórónuveiran er komin til Færeyja en yfirvöld þar í landi greindu frá því fyrir stundu að einn Færeyingur hafi greinst með veiruna eftir ferð til Parísar í Frakklandi. 4. mars 2020 10:27
Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45
Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34