Tveir Víkingar í sóttkví Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 21:00 Víkingar hafa ekki farið varhluta af afleiðingum útbreiðslu kórónuveirunnar. VÍSIR/BÁRA Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. „Í dag fóru tveir leikmenn úr meistaraflokki í sóttkví. Annar þeirra er að vinna í Klettaskóla og hinn í frístundaheimili,“ sagði Haraldur. Haraldur er jafnframt formaður Íslensks toppfótbolta og situr í stjórn KSÍ. Hann tekur undir orð Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í Bítinu í morgun þar sem Guðni sagðist gera ráð fyrir því að fresta byrjun Íslandsmótsins í fótbolta. Samkomubanni lýkur í fyrsta lagi 12. apríl en fyrsti leikur í Pepsi Max-deild karla átti að vera 22. apríl, á milli Vals og KR. Stjórn KSÍ fundar á morgun þar sem COVID-19 er skráð sem þriðja mál á dagskrá. „Það liggur fyrir seinkun á mótinu sem verður ekkert stórkostleg. Hún miðar við að samkomubannið sem er í gildi núna verði ekki framlengt. Við getum unnið eftir þessu nýja plani ef samgöngubannið hættir 12. apríl. Við erum hætt að horfa á 21. apríl fyrir 1. umferðina. Það er of lítill tími fyrir félögin, sérstaklega í því ástandi sem við erum í núna. Menn geta ekki æft saman og eru komnir í einangrun hér og þar í liðunum. Það eru bara níu dagar frá 12.-21. apríl og það er of lítill tími,“ er haft eftir Haraldi á mbl.is. Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Sjá meira
Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. „Í dag fóru tveir leikmenn úr meistaraflokki í sóttkví. Annar þeirra er að vinna í Klettaskóla og hinn í frístundaheimili,“ sagði Haraldur. Haraldur er jafnframt formaður Íslensks toppfótbolta og situr í stjórn KSÍ. Hann tekur undir orð Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í Bítinu í morgun þar sem Guðni sagðist gera ráð fyrir því að fresta byrjun Íslandsmótsins í fótbolta. Samkomubanni lýkur í fyrsta lagi 12. apríl en fyrsti leikur í Pepsi Max-deild karla átti að vera 22. apríl, á milli Vals og KR. Stjórn KSÍ fundar á morgun þar sem COVID-19 er skráð sem þriðja mál á dagskrá. „Það liggur fyrir seinkun á mótinu sem verður ekkert stórkostleg. Hún miðar við að samkomubannið sem er í gildi núna verði ekki framlengt. Við getum unnið eftir þessu nýja plani ef samgöngubannið hættir 12. apríl. Við erum hætt að horfa á 21. apríl fyrir 1. umferðina. Það er of lítill tími fyrir félögin, sérstaklega í því ástandi sem við erum í núna. Menn geta ekki æft saman og eru komnir í einangrun hér og þar í liðunum. Það eru bara níu dagar frá 12.-21. apríl og það er of lítill tími,“ er haft eftir Haraldi á mbl.is.
Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Sjá meira
Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00