Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 10:00 Liverpool var langefst í ensku úrvalsdeildinni þegar keppni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/EPA Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð 13. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flest lið í deildinni eiga níu leiki eftir en fjögur þeirra eiga tíu leiki eftir. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu og er ríkur vilji til þess að þeir verði allir spilaðir. Búist var við því að félögin myndu ræða það í gær hvort 30. júní væri ekki síðasti mögulegi dagurinn til að spila á, en talið var of snemmt að ræða það mál í gær. Sá dagur er mjög mikilvægur því þá renna samningar sumra leikmanna út auk þess sem félögin eru með auglýsingasamninga við ýmis fyrirtæki sem renna út. Til að mynda ætti Liverpool að skipta úr New Balance í Nike. FIFA hefur verið að skoða leiðir til að framlengja samninga vegna kórónuveirufaraldursins. Sky Sports segir hins vegar að eftir fundinn í gær sé ljóst að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti í fyrsta lagi hafist 8. júní. Ljóst er að keppni í ensku úrvalsdeildinni veltur á ákvörðunum stjórnvalda en á fimmtudag tilkynnti ríkisstjórnin að útgöngubann í landinu myndi gilda í þrjár vikur til viðbótar. Yfir 12.000 mannslát í Bretlandi má rekja til kórónuveirufaraldursins.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00 Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Níu félög vilja ekki hætta á að spila eftir 30. júní Að minnsta kosti níu félög úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta vilja að tekin verði skýr ákvörðun um það að keppnistímabilinu verði lokið 30. júní. 15. apríl 2020 23:00
Enska knattspyrnusambandið býður fram aðstöðu til að hægt sé að ljúka úrvalsdeildinni Enska knattspyrnusambandið hefur boðið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar afnot af þjóðarleikvangnum, Wembley, og æfingasvæði enska landsliðsins í St. George´s Park í Lundúnum. 13. apríl 2020 18:00