Innlent

Þrír greindust í gær

Birgir Olgeirsson skrifar
Þrír greindust með veiruna á aðfangadag. 
Þrír greindust með veiruna á aðfangadag.  Vísir/Vilhelm

Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær.

Tveir þeirra voru í sóttkví við greiningu.  Fjórir greindust með veiruna á landamærunum. 

Um er að ræða bráðabirgða tölur og eru þær birtar með fyrirvara um breytingar eftir að búið er að fara yfir tölur eftir hátíðirnar. 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×