100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 20:07 Guðrún Valdimarsdóttir, íbúi á Sólvöllum á Eyrarbakka, sem verður 101 árs á nýju ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Guðrún unir sér vel hér á Sólvöllum á Eyrarbakka en hún er lang elsti íbúi heimilisins enda verður hún 101 árs á nýju ári. Hún var ein af þeim sem fékk kórónuveiruna á Sólvöllum fyrr í vetur og þurfti að vera í einangrun. Hún segist ekkert hafa fundið fyrir veikinni. „Nei, og ég veit það ekki enn, en það er að læðast upp úr stúlkunum stundum, sem vinna hér að ég hafi fengið þetta en öðruvísi veit ég það ekki og ég neitaði þegar þær fóru að segja mér að ég hefði fengið veiruna,“ segir Guðrún. Guðrún segist ekki finna fyrir neinum eftirköstum enda stálhress. „Ég veit ekki hvernig þau eru, ég hef bara mín daglegu letiköst.“ Guðrún segist ekkert skilja í því af hverju hún sé orðinn hundrað ára og hvað þá að hún sé að verða 101 árs. Hún hefur samið mikið af ljóðum og gefið út ljóðabók. Eitt ljóðanna er um vorið enda styttist óðfluga í vorið 2021. Guðrún er elsti íbúinn á Sólvöllum. Heimilið komst í fréttirnar í vetur þegar nokkrir heimilismenn veiktust af Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira