Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 16:15 Þessir tveir mætast annað kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira