Spænska ríkið rak afkomendur einræðisherrans á dyr Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2020 15:47 Sumarbústaður Francos, Pazo de Meiras. Húsið var byggt af rithöfundinum Emila Pard-Bazan á árunum 1893 til 1907. EPA/Cabalar Ríkisstjórn Spánar hefur nú tekið formlega við eignarhaldi sumarhallar einræðisherrans Franco og vísað afkomendum hans á dyr. Með höllinni fylgdi stórt listasafn en eignin var metin á rúmlega fimm milljónir evra í fyrra. Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan. Spánn Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan.
Spánn Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira