Spænska ríkið rak afkomendur einræðisherrans á dyr Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2020 15:47 Sumarbústaður Francos, Pazo de Meiras. Húsið var byggt af rithöfundinum Emila Pard-Bazan á árunum 1893 til 1907. EPA/Cabalar Ríkisstjórn Spánar hefur nú tekið formlega við eignarhaldi sumarhallar einræðisherrans Franco og vísað afkomendum hans á dyr. Með höllinni fylgdi stórt listasafn en eignin var metin á rúmlega fimm milljónir evra í fyrra. Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan. Spánn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan.
Spánn Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira