Sjálfsafgreiðslubúðir að hætti Svía gætu gagnast dreifbýlinu Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2020 21:21 Úr Búðinni á Borgarfirði eystra. Bryndís Snjólfsdóttir við afgreiðslu. Egill Aðalsteinsson Ómannaðar sjálfsafgreiðslu gámaverslanir, líkt og komið hefur verið á fót í Svíþjóð, gætu verið lausn fyrir fámenn samfélög á landsbyggðinni, að mati sveitarstjóra Reykhólahrepps, en þar var einu matvöruverslun sveitarinnar nýlega lokað. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2: Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2:
Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47
Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55
Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03