Sjálfsafgreiðslubúðir að hætti Svía gætu gagnast dreifbýlinu Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2020 21:21 Úr Búðinni á Borgarfirði eystra. Bryndís Snjólfsdóttir við afgreiðslu. Egill Aðalsteinsson Ómannaðar sjálfsafgreiðslu gámaverslanir, líkt og komið hefur verið á fót í Svíþjóð, gætu verið lausn fyrir fámenn samfélög á landsbyggðinni, að mati sveitarstjóra Reykhólahrepps, en þar var einu matvöruverslun sveitarinnar nýlega lokað. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2: Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2:
Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47
Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55
Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03