Gleðjast yfir búð á Borgarfirði eystri

Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitt hundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra.

438
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.