Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 21:31 Það var hiti í leiknum í gær og rúmlega það. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira