Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:00 Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Kelleher í leiknum. Jon Super/Getty Images Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian. Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31
Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn