Níu mánaða barn meðal látnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 19:54 Yfirvöld segja enn ekki liggja fyrir hvort um var að ræða viljaverk. epa/Julien Warnand Fjórir eru látnir eftir að maður ók bifreið inn á göngugötu í borginni Trier í Þýskalandi í dag. Meðal látnu er níu mánaða gamalt barn. Lögregla hefur handtekið 51 árs gamlan mann en hann er sagður hafa verið undir áhrifum áfengis. BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum að ekki sé talið að pólitískar eða trúarlegar hvatir hafi legið að baki gjörningum. Borgarstjóri Trier segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Látnu voru tvær konur, 25 ára og 73 ára, 45 ára maður og ungabarnið. Samkvæmt sjónarvottum heyrðust öskur þegar stór fólksbifreið ók á miklum hraða inn í hóp af fólki nærri hliðinu Porta Nigra. Atvikið átti sér stað um kl. 12.45. Ökumaðurinn ók um kílómetra á göngugötunni áður en hann var stöðvaður af lögreglu. Sjónarvottar heyrðu öskur og sáu fólk hendast upp í loft þegar bifreiðin ók á það.epa/Julien Warnand Handtekni hefur verið yfirheyrður af lögreglu en að sögn yfirvalda eru vísbendingar um að hann eigi við geðræn vandamál að stríða. Hann er með hreint sakavottorð en ekkert fast heimilisfang. Svo virðist sem hann hafi búið í bifreiðinni, sem hann hafði fengið lánaða. Borgarstjórinn Wolfram Leibe sagði fyrr í dag að allt að 15 hefðu slasast, sumir alvarlega. Angela Merkel kanslari hefur sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur og óskað slösuðu bata. Íbúar Trier telja um 110 þúsund. Í desember stendur venjulega yfir jólamarkaður á svæðinu þar sem harmleikurinn átti sér stað en honum var aflýst vegna Covid-19. Þýskaland Tengdar fréttir Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum að ekki sé talið að pólitískar eða trúarlegar hvatir hafi legið að baki gjörningum. Borgarstjóri Trier segir aðkomuna hafa verið hryllilega. Látnu voru tvær konur, 25 ára og 73 ára, 45 ára maður og ungabarnið. Samkvæmt sjónarvottum heyrðust öskur þegar stór fólksbifreið ók á miklum hraða inn í hóp af fólki nærri hliðinu Porta Nigra. Atvikið átti sér stað um kl. 12.45. Ökumaðurinn ók um kílómetra á göngugötunni áður en hann var stöðvaður af lögreglu. Sjónarvottar heyrðu öskur og sáu fólk hendast upp í loft þegar bifreiðin ók á það.epa/Julien Warnand Handtekni hefur verið yfirheyrður af lögreglu en að sögn yfirvalda eru vísbendingar um að hann eigi við geðræn vandamál að stríða. Hann er með hreint sakavottorð en ekkert fast heimilisfang. Svo virðist sem hann hafi búið í bifreiðinni, sem hann hafði fengið lánaða. Borgarstjórinn Wolfram Leibe sagði fyrr í dag að allt að 15 hefðu slasast, sumir alvarlega. Angela Merkel kanslari hefur sent aðstandendum fórnarlambanna samúðarkveðjur og óskað slösuðu bata. Íbúar Trier telja um 110 þúsund. Í desember stendur venjulega yfir jólamarkaður á svæðinu þar sem harmleikurinn átti sér stað en honum var aflýst vegna Covid-19.
Þýskaland Tengdar fréttir Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. 1. desember 2020 14:16