Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:16 Lögreglan og aðrir eru með mikinn viðbúnað vegna málsins. AP/Harald Tittel Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020 Þýskaland Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Sjá meira
Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020
Þýskaland Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Sjá meira