Lögmaður Trump vill Krebs dreginn út í dögun og skotinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2020 17:18 Chris Krebs fór fyrir þeirri stofnun sem ber ábyrgð á netöryggi vestra. epa/Shawn Thew Stuðningsmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta freista þess enn að fá niðurstöðum forsetakosninganna snúið. Baráttan hefur litlu skilað og reiðin magnast. Joe DiGenova, einn lögmanna kosningateymis Trump, hefur kallað Chris Krebs „fávita“ og hvatt til þess að hann verði skotinn. Krebs var yfir stofnuninni sem hefur umsjón með netöryggi í Bandaríkjunum en var látinn fjúka af forsetanum skömmu eftir kosningar. The recent statement by Chris Krebs on the security of the 2020 Election was highly inaccurate, in that there were massive improprieties and fraud - including dead people voting, Poll Watchers not allowed into polling locations, “glitches” in the voting machines which changed...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 18, 2020 Krebs, sem er repúblikani, vann sér það til saka að hafa látið þau orð falla að nýafstaðnar forsetakosningar hefðu verið þær „öruggustu í sögunni“. DiGenova hefur unnið að því með Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóra New York, að fá niðurstöðum kosninganna snúið. Tilraunir þeirra hafa ekki borið árangur og hverju dómsmálinu á fætur öðru verið vísað frá. DiGenova lét ummælin falla í The Howie Carr Show og sagði m.a. að það ætti að draga Krebs út við dögun og skjóta hann. Hélt hann því fram að stórfelld kosningasvik hefðu átt sér stað en fullyrðingar þess efnis hafa ítrekað verið hraktar af kosningayfirvöldum. Politico sagði frá. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Joe DiGenova, einn lögmanna kosningateymis Trump, hefur kallað Chris Krebs „fávita“ og hvatt til þess að hann verði skotinn. Krebs var yfir stofnuninni sem hefur umsjón með netöryggi í Bandaríkjunum en var látinn fjúka af forsetanum skömmu eftir kosningar. The recent statement by Chris Krebs on the security of the 2020 Election was highly inaccurate, in that there were massive improprieties and fraud - including dead people voting, Poll Watchers not allowed into polling locations, “glitches” in the voting machines which changed...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 18, 2020 Krebs, sem er repúblikani, vann sér það til saka að hafa látið þau orð falla að nýafstaðnar forsetakosningar hefðu verið þær „öruggustu í sögunni“. DiGenova hefur unnið að því með Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóra New York, að fá niðurstöðum kosninganna snúið. Tilraunir þeirra hafa ekki borið árangur og hverju dómsmálinu á fætur öðru verið vísað frá. DiGenova lét ummælin falla í The Howie Carr Show og sagði m.a. að það ætti að draga Krebs út við dögun og skjóta hann. Hélt hann því fram að stórfelld kosningasvik hefðu átt sér stað en fullyrðingar þess efnis hafa ítrekað verið hraktar af kosningayfirvöldum. Politico sagði frá.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira