Vilja setja umhverfismorð á sama stall og þjóðarmorð Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. nóvember 2020 11:34 Frá skógareldum í Bandaríkjunum í haust. AP/Kevin Jantzer Hópur alþjóðalögfræðinga berst nú fyrir því að sérstök lög um umhverfismorð verði tekin upp á alþjóðavísu til þess að koma í veg fyrir frekari spjöll á vistkerfum heimsins. Lögfræðiprófessorinn Philippe Sands við University College í Lundúnum og Florence Mumba, fyrrverandi dómari við Alþjóðlega sakamáladómstólinn, fara fyrir hópnum, að því er kom fram í The Guardian í morgun. Markmiðið er að búa til lagalega skilgreiningu á hugtakinu umhverfismorð og taka það inn í alþjóðalög á sama hátt og hefur verið gert með glæpi gegn mannkyni, stríðsglæpi og þjóðarmorð. Þannig vill teymið að gert sé refsivert að eyðileggja vistkerfi. Hópurinn var settur saman að beiðni sænskra þingmanna. Nokkur fjöldi smárra eyríkja, sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga og hækkandi sjávarborðs, kölluðu sömuleiðis eftir því að sams komar tillaga yrði tekin til alvarlegrar íhugunar á árlegri ráðstefnu dómstólsins í desember á síðasta ári. Tillagan nýtur einnig stuðnings á meðal stjórnvalda í Frakklandi og Belgíu, og þá hefur breska stjórnarandstaðan sagst vilja innleiða löggjöf um umhverfismorð. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn hefur áður sagst vilja setja mál sem tengjast eyðileggingu umhverfisins í forgang. Bretland Loftslagsmál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Lögfræðiprófessorinn Philippe Sands við University College í Lundúnum og Florence Mumba, fyrrverandi dómari við Alþjóðlega sakamáladómstólinn, fara fyrir hópnum, að því er kom fram í The Guardian í morgun. Markmiðið er að búa til lagalega skilgreiningu á hugtakinu umhverfismorð og taka það inn í alþjóðalög á sama hátt og hefur verið gert með glæpi gegn mannkyni, stríðsglæpi og þjóðarmorð. Þannig vill teymið að gert sé refsivert að eyðileggja vistkerfi. Hópurinn var settur saman að beiðni sænskra þingmanna. Nokkur fjöldi smárra eyríkja, sem eru í einna mestri hættu vegna loftslagsbreytinga og hækkandi sjávarborðs, kölluðu sömuleiðis eftir því að sams komar tillaga yrði tekin til alvarlegrar íhugunar á árlegri ráðstefnu dómstólsins í desember á síðasta ári. Tillagan nýtur einnig stuðnings á meðal stjórnvalda í Frakklandi og Belgíu, og þá hefur breska stjórnarandstaðan sagst vilja innleiða löggjöf um umhverfismorð. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn hefur áður sagst vilja setja mál sem tengjast eyðileggingu umhverfisins í forgang.
Bretland Loftslagsmál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku? Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira