Orð ársins of mörg til að velja eitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2020 23:46 Þrjú af orðum ársins 2020. Getty/Kena Betancur Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira