Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 10:30 Elísabet er nú komin með UEFA Pro þjálfararéttindi. Kristianstads Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Hin 44 ára gamla Elísabet hefur þjálfað Kristianstads við góðan orðstír frá árinu 2011. Þar áður hafði hún þjálfað ÍBV, Breiðablik og Val hér á landi ásamt því að stýra U21 árs landsliði Íslands og aðstoða A-landsliðið um árabil. Congratulations @ElisabetGunnarz https://t.co/enAEoCzEQA— Gylfi Sigurdsson (@gylfisigurdsson) November 14, 2020 Elísabet, eða Beta, eins og hún er nær alltaf kölluð var valin þjálfari ársins í Damallsvenskan – úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð – árið 2017. Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan 14.00 í dag og fær Kristianstads lið Linköpings í heimsókn. Með sigri gæti liðið stokkið upp í 2. sæti deildarinnar og tryggt sér silfur. Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með liðinu og þá er Sif Atladóttir einnig á mála hjá félaginu en hún hefur ekki getað leikið með því á leiktíðinni þar sem hún er í barneignarfríi. Ein sú besta í bransanum Þakklát fyrir að fá að vinna með þessari miklu fyrirmynd á hverjum degi síðastliðin 10+ ár @ElisabetGunnarz hefur kennt mér það að það er ekkert ómögulegt. Til hamingju Boss, þú ert geggjuð https://t.co/BE0kok2MOR— Sif Atladóttir (@sifatla) November 14, 2020 Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Fótbolti Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38 Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00 Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18 Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Elísabet og stöllur hennar í Meistaradeildina Elísabet Gunnarsdóttir náði stórum áfanga í dag. 7. nóvember 2020 16:38
Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Kristianstad, lið landsliðskonunnar Sifjar Atladóttur undanfarin áratug, tók risaskref í sögu félagsins í gær. 9. nóvember 2020 09:00
Stelpurnar hennar Betu gefa ekkert eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti Kristianstad hélt í dag áfram sigurgöngu sinni undir stjórn íslenska þjálfarans Elísabetar Gunnarsdóttur. 19. október 2020 16:18
Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. 16. ágúst 2020 13:45