Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Ísak Hallmundarson skrifar 16. ágúst 2020 13:45 Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili í Svíþjóð. mynd/kristianstadsdff Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sænski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Sænski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Sjá meira