Sjáðu mark Willums og grátlegt sigurmark Ítala í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 16:38 Hörður Ingi Gunnarsson fagnar Willum Þór Willumssyni eftir að hann jafnaði gegn Ítalíu. vísir/vilhelm Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Ísland tapaði 1-2 fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Tommaso Pobega skoraði sigurmark ítalska liðsins á 88. mínútu en allt stefndi í jafntefli sem hefði komið Íslendingum upp í 2. sæti riðils 1 í undankeppninni. Þeir eru hins vegar áfram í 4. sætinu og verða að vinna Íra á sunnudaginn til að eiga möguleika á að komast á EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Pobega kom Ítölum yfir á 35. mínútu með vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Riccardos Sottil og misheppnaða hreinsun Íslendinga. Staðan var 0-1 í hálfleik, Ítalíu í vil. Á 62. mínútu jafnaði Willum Þór Willumsson í 1-1 þegar hann stýrði skoti Andra Fannars Baldurssonar í netið. Markið kom eftir langt innkast Harðar Inga Gunnarssonar og skógarferð ítalska markvarðarins, Marcos Carnesecchi. Þegar tvær mínútur voru til leiksloka skoraði Pobega sitt annað mark og sigurmark Ítalíu með skoti fyrir utan vítateig sem fór af Alex Þór Haukssyni og í fjærhornið. Lokatölur 1-2, Ítölum í vil. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ísland 1-2 Ítalía
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26 Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Jón Dagur: Ólýsanlegt hvað þetta er svekkjand Fyrirliði íslenska U21 árs landslið Íslands í knattspyrnu var eðlilega súr og svekktur er hann kom í viðtal eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ítalíu á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. 12. nóvember 2020 16:26
Arnar Þór: Vörnin upp á 9,9 Þjálfari U-21 árs landsliðsins sagði algjöra synd að Ísland hafi ekki fengið neitt út úr leiknum gegn Ítalíu í dag. 12. nóvember 2020 16:00
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 1-2 | Blóðugt tap fyrir Ítölum Ísland tapaði naumlega, 1-2, fyrir Ítalíu í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM U-21 árs. 12. nóvember 2020 15:30