„Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 17:45 KR-ingar fagna marki í sumar. VÍSIR/BÁRA Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“ KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“
KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Sjá meira
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30
KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46