„Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 17:45 KR-ingar fagna marki í sumar. VÍSIR/BÁRA Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“ KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“
KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30
KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46