„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 08:31 Paul Pogba svekktur eftir að hafa fengið á sig vítaspyrnu gegn Arsenal. getty/Visionhaus Paul Pogba baðst afsökunar á því að hafa fengið á sig vítaspyrnu í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og sagðist hafa gert heimskuleg mistök. Arsenal vann leikinn á Old Trafford í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu sem Pogba fékk á sig fyrir að brjóta á Héctor Bellerín. „Eftir frábæra frammistöðu gegn RB Leipzig náðum við okkur ekki á strik í dag,“ sagði Pogba eftir leikinn. „Við þurfum að finna ástæðuna og hvað mig varðar get ég ekki brotið svona af mér. Ég hélt ég myndi komast í boltann en gerði það ekki og það kostaði okkur. Við þurfum að vera betri með boltann og skora mörk.“ Pogba viðurkennir að hann sé ekki besti varnarmaðurinn í bransanum. „Ég á ekki að gefa svona víti. Ég hefði átt að leyfa honum að taka boltann og reyna að stöðva fyrirgjöfina. Kannski var ég þreyttur eftir hlaupin áður og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök. Ég mun læra af þessu. Ég er ekki besti varnarmaðurinn í eigin vítateig og verð að bæta mig á því sviði,“ sagði Pogba. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Paul Pogba baðst afsökunar á því að hafa fengið á sig vítaspyrnu í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og sagðist hafa gert heimskuleg mistök. Arsenal vann leikinn á Old Trafford í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu sem Pogba fékk á sig fyrir að brjóta á Héctor Bellerín. „Eftir frábæra frammistöðu gegn RB Leipzig náðum við okkur ekki á strik í dag,“ sagði Pogba eftir leikinn. „Við þurfum að finna ástæðuna og hvað mig varðar get ég ekki brotið svona af mér. Ég hélt ég myndi komast í boltann en gerði það ekki og það kostaði okkur. Við þurfum að vera betri með boltann og skora mörk.“ Pogba viðurkennir að hann sé ekki besti varnarmaðurinn í bransanum. „Ég á ekki að gefa svona víti. Ég hefði átt að leyfa honum að taka boltann og reyna að stöðva fyrirgjöfina. Kannski var ég þreyttur eftir hlaupin áður og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök. Ég mun læra af þessu. Ég er ekki besti varnarmaðurinn í eigin vítateig og verð að bæta mig á því sviði,“ sagði Pogba. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30