Reyna að stöðva landnám asísku risageitunganna í Washington Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2020 07:50 Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. AP Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans. Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans.
Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð