Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 20:16 Josep Maria Bartomeu á körfuboltaleik hjá Barcelona nýverið. Joan Valls/Getty Images Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30