Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 13:00 Lionel Messi er byrjaður að æfa á ný með Barcelona og spilaði æfingaleik um helgina. EPA-EFE/Manu Fernandez Hernan Crespo er á því að Lionel Messi væri ekki að spila með Barcelona á þessu tímabili ef umboðsmaður Messi væri ekki líka faðir hans. Hernan Crespo er argentínsk knattspyrnugoðsögn og aðeins þrír leikmenn hafa skorað fleiri mörk fyrir argentínska landsliðið. Einn af þeim er að sjálfsögðu Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar fengu Crespo til að ræða mál Messi. Lionel Messi tilkynnti það að hann væri á förum frá Barceloma en hætti síðan við og ætlar nú að klára lokaár samningsins síns. Hernan Crespo gagnrýnir föður Messi fyrir það hvernig málið endaði en það var ljóst á viðtali við Lionel Messi að hann vildi ekki spila áfram með Barcelona. Hernan Crespo blames Lionel Messi's dad Jorge for not getting his move away from Barcelona https://t.co/ku5jAHxAEI— MailOnline Sport (@MailSport) September 13, 2020 Jorge Messi, faðir Lionel Messi, er líka umboðsmaður hans. Það var einmitt Jorge Messi sem mætti á fund stjórnenda Barcelona til að fá það í gegn að sonur hans fengi að fara. Útkoman af því var óvænt U-beygja hjá Lionel Messi. „Þetta er ekki það sama og þegar umboðsmaður er ræða málin. Þetta er faðir hans sem er að ræða við þá. Umboðsmaðurinn mun ekki láta tilfinningasemi eða fjölskyldumál hafa áhrif á sig,“ sagði Hernan Crespo í samtali við TyC Sports í Argentínu. „Hann hættir ekki að vera faðir hans og í svona kringumstæðum þá þarftu á fagmanni að halda,“ sagði Crespo. „Ég vil ekki gera lítið úr föður hans en hann hefur ekki sama bakgrunn í þessum máli miðað við aðra umboðsmenn,“ sagði Crespo sem er sannfærður um að reyndur umboðsmaður hefði tekist að koma Messi frá Barcelona. „Við erum að tala um stjórnendur, samninga og peninga. Hann þarf á einhverjum að halda sem kann betur á slíkar aðstæður,“ sagði Hernan Crespo. Hernan Crespo lék á sínum tíma með liðum eins og Lazio, Inter, Chelsea og AC Milan. Hann skoraði 35 mörk í 64 landsleikjum fyrir Agrentínu og aðeins Sergio Agüero, Gabriel Batistuta og Lionel Messi hafa skorað fleiri. Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjá meira
Hernan Crespo er á því að Lionel Messi væri ekki að spila með Barcelona á þessu tímabili ef umboðsmaður Messi væri ekki líka faðir hans. Hernan Crespo er argentínsk knattspyrnugoðsögn og aðeins þrír leikmenn hafa skorað fleiri mörk fyrir argentínska landsliðið. Einn af þeim er að sjálfsögðu Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar fengu Crespo til að ræða mál Messi. Lionel Messi tilkynnti það að hann væri á förum frá Barceloma en hætti síðan við og ætlar nú að klára lokaár samningsins síns. Hernan Crespo gagnrýnir föður Messi fyrir það hvernig málið endaði en það var ljóst á viðtali við Lionel Messi að hann vildi ekki spila áfram með Barcelona. Hernan Crespo blames Lionel Messi's dad Jorge for not getting his move away from Barcelona https://t.co/ku5jAHxAEI— MailOnline Sport (@MailSport) September 13, 2020 Jorge Messi, faðir Lionel Messi, er líka umboðsmaður hans. Það var einmitt Jorge Messi sem mætti á fund stjórnenda Barcelona til að fá það í gegn að sonur hans fengi að fara. Útkoman af því var óvænt U-beygja hjá Lionel Messi. „Þetta er ekki það sama og þegar umboðsmaður er ræða málin. Þetta er faðir hans sem er að ræða við þá. Umboðsmaðurinn mun ekki láta tilfinningasemi eða fjölskyldumál hafa áhrif á sig,“ sagði Hernan Crespo í samtali við TyC Sports í Argentínu. „Hann hættir ekki að vera faðir hans og í svona kringumstæðum þá þarftu á fagmanni að halda,“ sagði Crespo. „Ég vil ekki gera lítið úr föður hans en hann hefur ekki sama bakgrunn í þessum máli miðað við aðra umboðsmenn,“ sagði Crespo sem er sannfærður um að reyndur umboðsmaður hefði tekist að koma Messi frá Barcelona. „Við erum að tala um stjórnendur, samninga og peninga. Hann þarf á einhverjum að halda sem kann betur á slíkar aðstæður,“ sagði Hernan Crespo. Hernan Crespo lék á sínum tíma með liðum eins og Lazio, Inter, Chelsea og AC Milan. Hann skoraði 35 mörk í 64 landsleikjum fyrir Agrentínu og aðeins Sergio Agüero, Gabriel Batistuta og Lionel Messi hafa skorað fleiri.
Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjá meira