Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2020 16:00 Lina Hurtig, til hægri á myndinni, var í byrjunarliði Svía á Laugardalsvelli en meiddist á fimmtudaginn. vísir/vilhelm Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Svíþjóð og Ísland mætast öðru sinni í undankeppni EM í Gautaborg á morgun, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Asllani og Hurtig voru tvær af fremstu fjórum leikmönnum Svía á Laugardalsvellinum. Asllani missti hins vegar af 7-0 sigri Svía á Lettum síðasta fimmtudag, vegna meiðsla í læri, og Hurtig fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kosovare Asllani fagnar marki í leik með Real Madrid.Getty/Diego Souto Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, talaði í hálfkveðnum vísum þegar hann var spurður um stöðuna á leikmönnunum tveimur á blaðamannafundi í dag. Veit hann hvort að Asllani og Hurtig geta byrjað leikinn á morgun? „Ekki alveg. Við fylgjumst með æfingu dagsins og sjáum svo til. En þetta hefur verið mjög jákvætt. Við sjáum svo til hvort að þær geta báðar byrjað leikinn. Maður þarf líka að vera með góða varamenn sem geta komið inn á og breytt gangi mála,“ sagði Gerhardsson. Blackstenius klár í slaginn Stina Blackstenius var aðalframherji Svía þegar liðið vann til bronsverðlauna á HM í fyrra. Hún missti af síðasta leik gegn Íslandi vegna meiðsla og var ekki með gegn Lettlandi í síðustu viku. Það var þó ekki vegna meiðsla og er hún klár í slaginn á morgun. Gerhardsson sagði alla 25 leikmenn sína geta spilað leikinn mikilvæga við Ísland. Svíþjóð er efst í F-riðli með 16 stig eftir sex leiki en Ísland kemur næst með 13 stig eftir fimm leiki. Ísland á eftir að mæta Slóvakíu og Ungverjalandi á útivelli eftir mánuð. Efsta lið riðilsins kemst beint á EM og liðið í 2. sæti fer beint á EM eða í umspil. Þrjú lið í undanriðlunum níu, með bestan árangur í 2. sæti, fara beint á EM en sex lið í umspil um þrjú laus sæti á EM. Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01 Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Sjá meira
Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Svíþjóð og Ísland mætast öðru sinni í undankeppni EM í Gautaborg á morgun, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Asllani og Hurtig voru tvær af fremstu fjórum leikmönnum Svía á Laugardalsvellinum. Asllani missti hins vegar af 7-0 sigri Svía á Lettum síðasta fimmtudag, vegna meiðsla í læri, og Hurtig fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kosovare Asllani fagnar marki í leik með Real Madrid.Getty/Diego Souto Peter Gerhardsson, þjálfari Svía, talaði í hálfkveðnum vísum þegar hann var spurður um stöðuna á leikmönnunum tveimur á blaðamannafundi í dag. Veit hann hvort að Asllani og Hurtig geta byrjað leikinn á morgun? „Ekki alveg. Við fylgjumst með æfingu dagsins og sjáum svo til. En þetta hefur verið mjög jákvætt. Við sjáum svo til hvort að þær geta báðar byrjað leikinn. Maður þarf líka að vera með góða varamenn sem geta komið inn á og breytt gangi mála,“ sagði Gerhardsson. Blackstenius klár í slaginn Stina Blackstenius var aðalframherji Svía þegar liðið vann til bronsverðlauna á HM í fyrra. Hún missti af síðasta leik gegn Íslandi vegna meiðsla og var ekki með gegn Lettlandi í síðustu viku. Það var þó ekki vegna meiðsla og er hún klár í slaginn á morgun. Gerhardsson sagði alla 25 leikmenn sína geta spilað leikinn mikilvæga við Ísland. Svíþjóð er efst í F-riðli með 16 stig eftir sex leiki en Ísland kemur næst með 13 stig eftir fimm leiki. Ísland á eftir að mæta Slóvakíu og Ungverjalandi á útivelli eftir mánuð. Efsta lið riðilsins kemst beint á EM og liðið í 2. sæti fer beint á EM eða í umspil. Þrjú lið í undanriðlunum níu, með bestan árangur í 2. sæti, fara beint á EM en sex lið í umspil um þrjú laus sæti á EM.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01 Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Sjá meira
Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. 26. október 2020 12:01
Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. 23. október 2020 13:00
Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. 23. október 2020 09:30
Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. 17. október 2020 16:30
Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50
Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44
Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16