Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 20:01 Fabinho og Klopp í stuði. Jason Cairnduff - Pool/Getty Images Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05
Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01