Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 20:01 Fabinho og Klopp í stuði. Jason Cairnduff - Pool/Getty Images Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05
Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01