Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 11:00 Neymar virðist hér fara í hægra auga Scott McTominay í leiknum í París í gær. AP/Michel Euler Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira