Hamrén og allt starfslið landsliðsins í sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 14:31 Erik Hamrén er kominn í sóttkví. vísir/vilhelm Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45. Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Allt starfslið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits starfsmanns KSÍ. Í frétt á heimasíðu KSÍ kemur fram að smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hafi tilkynnt að starfslið landsliðsins þyrfti að fara í sóttkví. Leikmenn landsliðsins þurfa ekki að fara í sóttkví og ekkert bendir til þess að leikurinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld geti ekki farið fram. Ljóst er að Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu ekki gegn Belgum. Óvíst er hver verður á hliðarlínunni í stað hans og Freys Alexanderssonar, aðstoðarþjálfara landsliðsins. Auk þeirra Hamréns og Freys er markvarðaþjálfarinn Lars Eriksson, læknar, sjúkraþjálfarar og liðsstjórar íslenska liðsins komnir í sóttkví. Gegn Dönum voru eftirfarandi einstaklingar á skýrslu íslenska liðsins: Erik Hamrén (þjálfari), Freyr Alexandersson (aðstoðarþjálfari), Lars Eriksson (markvarðaþjálfari), Tom Joel (þrekþjálfari), Bjarni Þórður Halldórsson (liðsstjóri), Stefán Hafþór Stefánsson (sjúkraþjálfari), Rúnar Pálmarsson (sjúkraþjálfari), Pétur Örn Gunnarsson (sjúkraþjálfari), Haukur Björnsson (læknir), Friðrik Ellert Jónsson (sjúkraþjálfari) og Sigurður Sveinn Þórðarson (umsjónarmaður). Í morgun kom upp grunur um kórónuveirusmit í umhverfi landsliðsins en greint var frá því á Fótbolta.net. Fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli var borð með drykkjum leikmanna tæmt, öllum drykkjum hellt niður og allur búnaður sótthreinsaður í bak og fyrir. Í kjölfarið fór æfingin fram. Allur búnaður var sótthreinsaður fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun.vísir/vilhelm Ísland er án stiga á botni riðils 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Sjö leikmenn eru dottnir út úr íslenska hópnum og það verður því nokkuð breytt lið sem mætir til leiks gegn Belgum sem eru í efsta sæti styrkleikalista FIFA. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 á morgun og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 17:45.
Þjóðadeild UEFA KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00 Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30 Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03 Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54 Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Sá elsti í sögu landsliðsins er orðinn einu ári eldri Kári Árnason heldur upp á 38 ára afmælið sitt og er nýbúinn að taka tvö met af formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 13. október 2020 14:00
Grunur um smit starfsmanns KSÍ en Belgaleikur áfram á dagskrá „Það er búið að sótthreinsa allt í döðlur hérna, fram og til baka,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, en grunur er um að einn af starfsmönnum sambandsins sé með kórónuveirusmit. 13. október 2020 13:30
Grunur um smit í umhverfi landsliðsins Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins. 13. október 2020 13:03
Birkir verður fyrirliði landsliðsins í fyrsta sinn Birkir Bjarnason mun leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöllinn annað kvöld þegar liðið mætir Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:54
Gylfi og Jóhann Berg farnir til Englands og sjö leikmenn dottnir út úr hópnum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útskýrði fjarveru leikmanna í leiknum á móti Belgíu á Laugardalsvelli á morgun. 13. október 2020 10:46
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Belgíu Erik Hamrén og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 13. október 2020 10:47