Erlent

Bein út­sending: Hver hlýtur Nóbels­verð­launin í efna­fræði?

Atli Ísleifsson skrifar
048E89E77E40AACEF201DD86D8EB3D939853E0B4D6B448D0944A6DB7EB7E6F42_713x0
Getty

Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:45 að íslenskum tíma.

Vísindamennirnir John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði á síðasta ári fyrir þróunina á litínjónarafhlöðum.

Greint var frá því í gær hverjir hlutu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði, en á mánudag var greint frá hverjir hlytu verðlaunin í læknisfræði.

Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×