Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 21:13 Cavani fagnar marki í leikmeð PSG þar sem hann gerði góða hluti. vísir/getty Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30