Höfðu afskipti af fólki sem átti að vera í sóttkví Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2020 07:16 Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Lögreglan hafði afskipti af manni í nótt sem var stöðvaður á leið úr verslun með snyrtivörur fyrir um það bil tíu þúsund krónur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Skýrlsa var tekin á vettvangi og manninum vísað út úr versluninni. Hann neitaði þó að fara og var á endanum handtekinn. Maðurinn var færður á lögreglustöð, þar sem reynt var að ræða við hann frekar. honum var svo sleppt úr haldi og vísað út af lögreglustöðinni. Hann neitaði þó einnig að yfirgefa lögreglustöðina og þurfti að endingu að fylgja honum út. Þá stöðvaði lögreglan erlenda mann í miðbænum í nótt. Sá var ekki með gild ökuréttindi og gat maðurinn, sem er erlendur ekki gert grein fyrir sér. Hann var ekki með skilgríki og vildi ekki segja hve lengi hann hefði verið á landinu. Því var hann færður á lögreglustöð svo hægt væri að staðfesta hver hann væri. Bíll var sömuleiðis stöðvaður í Breiðholti í nótt en þar voru þrír erlendir aðilar. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins og átti að vera í sóttkví. Þeim voru gefin fyrirmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða væri komin úr skimunum. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Mikið var um útköll vegna hávaða frá heimahúsum og sömuleiðis þurfti lögregla að hafa afskipti af nokkrum einstaklingum sem áttu að vera í sóttkví. Í dagbók lögreglunnar segir að ekki hafi verið hægt að heimsækja veitingahús og kanna ástandið þar og hvort smitreglur væru í lagi vegna anna. Lögreglan hafði afskipti af manni í nótt sem var stöðvaður á leið úr verslun með snyrtivörur fyrir um það bil tíu þúsund krónur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Skýrlsa var tekin á vettvangi og manninum vísað út úr versluninni. Hann neitaði þó að fara og var á endanum handtekinn. Maðurinn var færður á lögreglustöð, þar sem reynt var að ræða við hann frekar. honum var svo sleppt úr haldi og vísað út af lögreglustöðinni. Hann neitaði þó einnig að yfirgefa lögreglustöðina og þurfti að endingu að fylgja honum út. Þá stöðvaði lögreglan erlenda mann í miðbænum í nótt. Sá var ekki með gild ökuréttindi og gat maðurinn, sem er erlendur ekki gert grein fyrir sér. Hann var ekki með skilgríki og vildi ekki segja hve lengi hann hefði verið á landinu. Því var hann færður á lögreglustöð svo hægt væri að staðfesta hver hann væri. Bíll var sömuleiðis stöðvaður í Breiðholti í nótt en þar voru þrír erlendir aðilar. Ökumaðurinn var nýkominn til landsins og átti að vera í sóttkví. Þeim voru gefin fyrirmæli um að halda sig heima þar til niðurstaða væri komin úr skimunum.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira