Solskjær sagði að Greenwood hefði aldrei átt að fara til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 10:00 Mason Greenwood á ferðinni gegn Íslandi. VÍSIR/GETTY Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Mason Greenwood í dag í fyrsta sinn eftir að Greenwood var sendur heim frá Íslandi fyrir að brjóta reglur um sóttkví. Greenwood og Phil Foden, leikmaður Manchester City, fengu íslenskar stelpur í heimsókn á hótel enska landsliðsins eftir 1-0 sigurinn á Íslandi í Þjóðadeildinni fyrir tveimur vikum. Solskjær sagði að Greenwood, sem er aðeins 18 ára, hefði þurft á hvíld að halda í stað þess að ferðast með enska landsliðinu í leikinn. Ný leiktíð hefst hjá United á morgun þegar liðið mætir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en síðustu leiktíð United lauk 16. ágúst. „Auðvitað er ég búinn að tala við Mason,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það sem við ræðum er bara á milli okkar tveggja. Strákurinn átti stórkostlega leiktíð, er nýkominn fram á sjónarsviðið, og bæði ég og allt starfsfólk félagsins höfum lagt hart að okkur til að hugsa um hann; hvenær við gefum Mason tíma á vellinum, hvenær hann tali við fjölmiðla… Þegar tímabilinu lauk svo og við höfðum innan við tvær vikur í frí var hann kallaður í landsliðið,“ sagði Solskjær, og virtist óánægður með Gareth Southgate landsliðsþjálfara. „Ég verð að segja eins og er að ég reyndi að gefa honum [Greenwood] hvíld yfir sumarið. Við hjá félaginu bentum sérstaklega á að hann þyrfti á hvíld að halda. Hann þarf hana bæði fyrir líkamann og andlegu hliðina eftir þessa leiktíð sem hann átti, en það fyrsta sem gerist er að hann er kallaður í landsliðið og það næsta er að hann lendir í fjölmiðlunum,“ sagði Solskjær. „Við höfum gert það sem við getum til að vernda hann og ég mun halda áfram að hjálpa honum. Ég veit að nú þegar hann kemur aftur í daglegu rútínuna hjá félaginu þá verður hann í góðu lagi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. 16. september 2020 11:30 Segja að Foden og Greenwood hafi einnig tekið fullt af myndum Lára Clausen og Nadía Sif Líndal eru umtöluðustu manneskjur Íslands, eftir að hafa hitt ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden upp á hótelherbergi á Hótel Sögu. 14. september 2020 12:29 Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. 13. september 2020 10:30 Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt. 11. september 2020 14:59 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Mason Greenwood í dag í fyrsta sinn eftir að Greenwood var sendur heim frá Íslandi fyrir að brjóta reglur um sóttkví. Greenwood og Phil Foden, leikmaður Manchester City, fengu íslenskar stelpur í heimsókn á hótel enska landsliðsins eftir 1-0 sigurinn á Íslandi í Þjóðadeildinni fyrir tveimur vikum. Solskjær sagði að Greenwood, sem er aðeins 18 ára, hefði þurft á hvíld að halda í stað þess að ferðast með enska landsliðinu í leikinn. Ný leiktíð hefst hjá United á morgun þegar liðið mætir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en síðustu leiktíð United lauk 16. ágúst. „Auðvitað er ég búinn að tala við Mason,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það sem við ræðum er bara á milli okkar tveggja. Strákurinn átti stórkostlega leiktíð, er nýkominn fram á sjónarsviðið, og bæði ég og allt starfsfólk félagsins höfum lagt hart að okkur til að hugsa um hann; hvenær við gefum Mason tíma á vellinum, hvenær hann tali við fjölmiðla… Þegar tímabilinu lauk svo og við höfðum innan við tvær vikur í frí var hann kallaður í landsliðið,“ sagði Solskjær, og virtist óánægður með Gareth Southgate landsliðsþjálfara. „Ég verð að segja eins og er að ég reyndi að gefa honum [Greenwood] hvíld yfir sumarið. Við hjá félaginu bentum sérstaklega á að hann þyrfti á hvíld að halda. Hann þarf hana bæði fyrir líkamann og andlegu hliðina eftir þessa leiktíð sem hann átti, en það fyrsta sem gerist er að hann er kallaður í landsliðið og það næsta er að hann lendir í fjölmiðlunum,“ sagði Solskjær. „Við höfum gert það sem við getum til að vernda hann og ég mun halda áfram að hjálpa honum. Ég veit að nú þegar hann kemur aftur í daglegu rútínuna hjá félaginu þá verður hann í góðu lagi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. 16. september 2020 11:30 Segja að Foden og Greenwood hafi einnig tekið fullt af myndum Lára Clausen og Nadía Sif Líndal eru umtöluðustu manneskjur Íslands, eftir að hafa hitt ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden upp á hótelherbergi á Hótel Sögu. 14. september 2020 12:29 Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. 13. september 2020 10:30 Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt. 11. september 2020 14:59 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Íslandsvinirnir koma til greina sem Gulldrengur Evrópu 2020 Manchester-strákarnir sem gerðu allt vitlaust á Íslandi eru meðal þeirra sem eru tilnefndir sem Gulldrengur Evrópu 2020. 16. september 2020 11:30
Segja að Foden og Greenwood hafi einnig tekið fullt af myndum Lára Clausen og Nadía Sif Líndal eru umtöluðustu manneskjur Íslands, eftir að hafa hitt ensku landsliðsmennina Mason Greenwood og Phil Foden upp á hótelherbergi á Hótel Sögu. 14. september 2020 12:29
Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. 13. september 2020 10:30
Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt. 11. september 2020 14:59
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59