Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 07:30 Boltinn sótthreinsaður fyrir leik West Ham United og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Getty/Michael Regan Ensku úrvalsdeildarfélögunum hefur ekki tekist að halda kórónuveirunni alveg í burtu frá sínu fólki en smitin eru fá. Það voru aðeins 0,2 prósent sem voru jákvæðir í síðustu viku. Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin prófaði alls 2131 leikmenn og starfsfólk í þessari hrinu frá mánudeginum 7. september til sunnudagsins 13. september. Four people have tested positive in the latest round of Premier League Covid-19 tests.More: https://t.co/PLaNeuuzKW pic.twitter.com/KKZIr6rim0— BBC Sport (@BBCSport) September 14, 2020 Þeir fjórir sem voru jákvæðir eru komnir í einangrun og verða að vera í henni í tíu daga. Enska úrvalsdeildin mun ekki gefa það upp hvaða einstaklinga eru um að ræða eða hjá hvaða félögum þeir eru. Það er því ekki vitað um skiptinguna á milli leikmanna og starfsmanna í þessum jákvæðum sýnum. Nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni hófst 12. september. Síðasta tímabil endaði ekki fyrr en í lok júlí eftir að gera þurfti þriggja mánaða hlé á deildinni vegna kórónuveirufaraldursins. Allir leikir síðan í júní hafa spilaði fyrir luktum dyrum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarfélögunum hefur ekki tekist að halda kórónuveirunni alveg í burtu frá sínu fólki en smitin eru fá. Það voru aðeins 0,2 prósent sem voru jákvæðir í síðustu viku. Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin prófaði alls 2131 leikmenn og starfsfólk í þessari hrinu frá mánudeginum 7. september til sunnudagsins 13. september. Four people have tested positive in the latest round of Premier League Covid-19 tests.More: https://t.co/PLaNeuuzKW pic.twitter.com/KKZIr6rim0— BBC Sport (@BBCSport) September 14, 2020 Þeir fjórir sem voru jákvæðir eru komnir í einangrun og verða að vera í henni í tíu daga. Enska úrvalsdeildin mun ekki gefa það upp hvaða einstaklinga eru um að ræða eða hjá hvaða félögum þeir eru. Það er því ekki vitað um skiptinguna á milli leikmanna og starfsmanna í þessum jákvæðum sýnum. Nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni hófst 12. september. Síðasta tímabil endaði ekki fyrr en í lok júlí eftir að gera þurfti þriggja mánaða hlé á deildinni vegna kórónuveirufaraldursins. Allir leikir síðan í júní hafa spilaði fyrir luktum dyrum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira