„Ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2020 12:30 Anton Ari Einarsson hefur verið mistækur í sumar. vísir/bára Anton Ari Einarsson, markvörður Breiðabliks, gerði sig sekan um slæm mistök í þriðja og síðasta marki FH í leik liðanna í gær. FH-ingar unnu 3-1 sigur. Í uppbótartíma gaf Anton Ari boltann beint á Atla Guðnason sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði með skoti í stöng og inn. „Ég hef ekki séð Blika græða nokkurn skapaðan hlut á þessu, að láta Anton Ara koma framarlega og reyna stöðugt að spila. Þetta kostar þá endalaust vesen,“ sagði Atli Viðar Björnsson í Pepsi Max tilþrifunum í gær. Hann setti líka spurningarmerki við Anton Ara í fyrsta marki FH sem Steven Lennon skoraði. „Er maður ósanngjarn ef maður spyr hvort hann eigi ekki bara að verja þetta? Þetta er nálægt honum og ef hann væri að verja svona og koma í veg fyrir mörk ættirðu kannski auðveldara að fyrirgefa honum þegar hann gerir mistök eins og í markinu hans Atla. Hann er í miklum vandræðum og það er ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki,“ sagði Atli Viðar. Breiðablik er í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 23 stig og hefur fengið á sig 21 mark. Aðeins fjögur lið hafa fengið á sig fleiri mörk en Blikar í sumar. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ 13. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 13. september 2020 19:25 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Anton Ari Einarsson, markvörður Breiðabliks, gerði sig sekan um slæm mistök í þriðja og síðasta marki FH í leik liðanna í gær. FH-ingar unnu 3-1 sigur. Í uppbótartíma gaf Anton Ari boltann beint á Atla Guðnason sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði með skoti í stöng og inn. „Ég hef ekki séð Blika græða nokkurn skapaðan hlut á þessu, að láta Anton Ara koma framarlega og reyna stöðugt að spila. Þetta kostar þá endalaust vesen,“ sagði Atli Viðar Björnsson í Pepsi Max tilþrifunum í gær. Hann setti líka spurningarmerki við Anton Ara í fyrsta marki FH sem Steven Lennon skoraði. „Er maður ósanngjarn ef maður spyr hvort hann eigi ekki bara að verja þetta? Þetta er nálægt honum og ef hann væri að verja svona og koma í veg fyrir mörk ættirðu kannski auðveldara að fyrirgefa honum þegar hann gerir mistök eins og í markinu hans Atla. Hann er í miklum vandræðum og það er ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki,“ sagði Atli Viðar. Breiðablik er í 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 23 stig og hefur fengið á sig 21 mark. Aðeins fjögur lið hafa fengið á sig fleiri mörk en Blikar í sumar.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ 13. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 13. september 2020 19:25 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín „Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“ 13. september 2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. 13. september 2020 19:25