FC Ísland skoraði á Úrvalslið Akureyrar til styrktar minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 22:30 FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. „Minningarsjóður Baldvins var stofnaður við andlát hans fyrir rúmlega ári síðan. Það var svona hugmynd sem kom upp að halda minningunni á lofti. Hann var 25 ára þegar hann dó og ótrúlegur karakter, átti helling af vinum út um allt land,“ sagði Ragnheiður Jakobsdóttir, móðir Baldvins. Baldvin Rúnarsson var mikill íþróttamaður og lék með öllum yngri flokkum Þórs auk þess að spila með Magna í meistaraflokki sumarið 2014. Hann lék knattspyrnu þar til veikindin fóru að herja á hann, en þá fór hann í að þjálfa hjá yngri flokkum Þórs, en hann lést fyrir rúmu ári síðan eftir langa baráttu við illkynja æxli í heila. „Minningarsjóðurinn hefur svolítið lagt upp með það að styrkja það sem er í okkar nærumhverfi. Við styrktum Kraft aðeins í byrjun og teymi hjúkrunarkvenna sem sér um krabbameinssjúklinga á Akureyri og nýjasta verkefnið er að við stofnuðum Heilsueflingarsjóð Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, sem á að greiða líkamsræktarkort fyrir krabbameinsgreinda,“ sagði Ragnheiður. Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar: Reikningsnúmer: 0565-14-603603 Kennitala: 670619-0950 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
FC Ísland heldur ferð sinni um Ísland áfram og skorar nú á Úrvalslið Akureyrar. Leikurinn er spilaður til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar. „Minningarsjóður Baldvins var stofnaður við andlát hans fyrir rúmlega ári síðan. Það var svona hugmynd sem kom upp að halda minningunni á lofti. Hann var 25 ára þegar hann dó og ótrúlegur karakter, átti helling af vinum út um allt land,“ sagði Ragnheiður Jakobsdóttir, móðir Baldvins. Baldvin Rúnarsson var mikill íþróttamaður og lék með öllum yngri flokkum Þórs auk þess að spila með Magna í meistaraflokki sumarið 2014. Hann lék knattspyrnu þar til veikindin fóru að herja á hann, en þá fór hann í að þjálfa hjá yngri flokkum Þórs, en hann lést fyrir rúmu ári síðan eftir langa baráttu við illkynja æxli í heila. „Minningarsjóðurinn hefur svolítið lagt upp með það að styrkja það sem er í okkar nærumhverfi. Við styrktum Kraft aðeins í byrjun og teymi hjúkrunarkvenna sem sér um krabbameinssjúklinga á Akureyri og nýjasta verkefnið er að við stofnuðum Heilsueflingarsjóð Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, sem á að greiða líkamsræktarkort fyrir krabbameinsgreinda,“ sagði Ragnheiður. Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar: Reikningsnúmer: 0565-14-603603 Kennitala: 670619-0950
Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira