Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 16:00 Garay hefur ekki átt sjö dagana sæla það sem af er ári. Quality Sport Images/Getty Images Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað. Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. BBC greinir frá. Argentíski miðvörðurinn hefur þó ekki fengið veiruna eftir einvígi Valencia og Atalanta, frá Ítalíu, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er frá vegna meiðsla. Garay sleit krossbönd í febrúar og hefur því vægast sagt byrjað árið illa. Atalanta er staðsett í Bergamo sem er nánast í miðjunn á faraldrinum sem geysar nú um Ítalíu en það er það Evrópuland sem hefur komið verst út úr faraldrinum hingað til. Alls hafa 1440 manns dáið á Ítalíu eftir að hafa fengið veiruna. Leikmaðurinn sagði sjálfur frá á samfélagsmiðlinum Instagram og er nú kominn í sjálfskipaða sóttkví þar sem hann bíður meðhöndlunar. View this post on Instagram Está claro que el 2020 lo empecé con mala pata. He dado positivo al coronavirus, me encuentro muy bien y ahora solo queda hacer caso a las autoridades sanitarias, de momento estar aislado. #g24 A post shared by Ezequiel Garay (@ezequielgaray24) on Mar 15, 2020 at 3:31am PDT „Mér líður vel og eina sem ég get gert núna er að hlusta á heilbrigðisyfirvöld,“ sagir Garay meðal annars í færslu sinni. Garay gæti ekki hafa meiðst, né lent í þessum veikindum, á verri tíma en samningur hans við Valencia rennur út í sumar. Í síðustu viku fór allt lið Real Madrid í sóttkví eftir að leikmaður körfuboltaliðs félagsins greindist með veiruna. Í kjölfarið var öllum leikjum deildarinnar frestað.
Fótbolti Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30